Söngvakeppnin USSS

Svava Margrét söng lagið Hallelujah
Svava Margrét söng lagið Hallelujah

Þann 30. nóvember fóru krakkarnir í 8. - 10. bekk á undankeppni söngvakeppni Samfés á Suðurlandi sem fram fór á Höfn í Hornafirði

Þar kepptu fulltrúar  félagsmiðstöðva af Suðurlandi um þrjú sæti í úrslitakeppni Samfés, fyrir hönd KBS í keppninni var Svava Margrét Sigmarsdóttir og söng hún lagið Hallelujah.

Að keppninni lokinni var svo haldið ball þar sem Aron Can og DJ Spegill sáum um að skemmta krökkunum.