Vetrarfrí KBS

Í sól og sumaryl þennan febrúarmánuð halda nemendur og starfsfólk Kirkjubæjarskóla í vetrarfrí á morgun, föstudag og mæta galvösk til starfa n.k. þriðjudag.

Skrifstofa skólans verður því lokuð föstudaginn 26.febrúar og mánudaginn 1. mars.

Megi allir njóta kærkominnar hvíldar og ánægjulegrar samveru með fjölskyldum sínum þessa komandi daga.

Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 2. mars. !