Vilt þú vinna með börnum ?

Þá eigum við starf fyrir þig !

Lausar stöður stuðningsfulltrúa og skólaliða við Kirkjubæjarskóla næsta skólaár.

Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum og/eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð.  Starf  skólaliða felst  að halda húsnæði skólans hreinu en taka að auki þátt í því uppeldis- og umsjónarstarfi sem fer fram innan skólans.

Nánari upplýsingar gefur skólastjóri i síma 865-7440