Vind lægir í nótt

Skv, veðurspá mun vind lægja í nótt og reikna má með óbreyttu skólahaldi á morgun.

Verði breyting þar á mun verða send SMS-skilaboð til foreldra og starfsfólks.  Einnig mun tilkynning verða sett hér á heimasíðu KBS.

Skólastjóri