Vorhátíð i Kirkjubæjarskóla

Nemendur mæta á hefðbundnum tíma í skóla.  Hjólaskoðun verður á vegum lögreglunnar og síðan farið í leiki fram undir hádegi. Grill í hádeginu og eru foreldrar/forráðamenn velkomnir nú sem endranær.

Skólabílar halda heimleiðis með nemendur kl. 13.30

Vor í lofti