Danssýning

Á morgun fimmtudaginn 13. október verður danssýning kl 13:05. Við viljum bjóða foreldrum að koma í íþróttahúsið og sjá afrakstur danskennslunar og viljum við biðja ykkur sem koma um að vera uppá pallinum. Vonandi sjáumst við sem flest.