Glaðningur !

Glæsilegar kræsingar
Glæsilegar kræsingar

Það ríkti mikil gleði á kaffistofunni í dag þegar í ljós kom að poki einn hafði að geyma ljúfar kræsingar til að gæða sér á með kaffisopanum.

Starfsmenn Kirkjubæjarskóla þakka innilega fyrir hlýhug og góðar kveðjur !