Skóla lýkur 13.45 í dag

Eins og kom fram í tölvupósti til foreldra fyrir helgi þá mun skóladeginum ljúka kl. 13.45 vegna fræðslufundar starfsfólks.

Skólabílar fara stuttu síðar.

Skólastjóri KBS