Skólasetning KBS 23.08.2021

Kirkjubæjarskóli verður settur mánudaginn 23.ágúst n.k. kl. 10 í matsal skólans.

Að setningu lokinni fara nemendur í stofur sínar, hitta umsjónarkennara og fá afhentar stundatöflur.

Skólabílar aka heimleiðis frá skóla kl.11.  Eru foreldrar beðnir að láta bílstjóra vita ef þeir muni ekki nýta akstur þann dag. 

Skólabílstjórar:

Meðalland og Landbrot :   Agnar Davíðsson  Sími : 861-8178

Fljótshverfi og Síða : Guðni Bergsson Sími: 868-9124

Skaftártunga og Álftaver:  Páll Símon Oddsteinsson     Sími: 892 0992

Þar sem ekki verður hægt að tryggja 1 m nálægðarmörk eru foreldrar beðnir um að virða ákvæði um grímuskyldu.