Tannverndarvikan 3.-7. febrúar 2020

Í þetta sinn er áhersla lögð á skaðsemi orkudrykkja en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast á síðustu tveimur árum.

Hér er má lesa um skaðskemi orkudrykkja m.a. tennur og líkama.