Fréttir

01.02.2019

Dagur stærðfræðinnar 1. febrúar

Degi stærðfræðinnar var fagnað í Kirkjubæjaskóla í morgun þegar nemendur skiptu sér i fjóra blandaða hópa og unnu á fjórum mismunandi stöðvum þar sem kennarar undir forystu Erlu Ólafsdóttur stærðfræðikennara, leiðbeindu nemendum. Á hverri stöð var á...
05.01.2019

Nýtt ár - ný önn

Heil og sæl öll og gleðilegt nýtt ár :) Kennsla hefst mánudaginn 7. janúar kl. 8.40 Sjáumst hress og kát ! Kennarar og starfsfólk Kirkjubæjarskóla  
21.12.2018

Litlu jólin og jólafrí

Nemendur og starfsfólk Kirkjubæjarskóla héldu í jólafrí í gær eftir að hafa átt góða stund saman. Dansað var í kringum jólatré og sungnir jólasöngvar.  Síðan var sest að borðum, hátíðarmatur snæddur og jólasveinar kíktu í heimsókn.  Nemendur fóru síð...
16.11.2018

Söngstund