Fréttir

21.04.2021

Ný reglugerð um takmörkun á skólahaldi

Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi tók gildi þann 15.apríl og gildir til 5. maí n.k. Reglugerð þessi gildir um starf grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. Þau atriði sem snúa að grunnskóla eru skv.4 gr. reglugerðarinnar:   4. gr. Grunnsk...
19.04.2021

Árshátíð - taka tvö

Með bjartsýnina að vopni er blásið til árshátíðar KBS með þátttöku leikskólabarna miðvikudaginn 21.apríl n.k. Þann dag munum við hafa hefðbundin árshátíðardag, mæting nemenda er kl. 12. Sýningin verður, eins og áður var ákveðið, tekin upp á myndban...
07.04.2021

Matseðill apríl 2021

Matseðill fyrir apríl er kominn á vefinn.   Sjá hér