Fréttir

26.01.2022

Breyttar reglur um sóttkví og smitgát - uppfærðar upplýsingar !!

Í gær tilkynntu stjórnvöld breytingar á reglum um sóttkví og smitgát. Samkvæmt þeim á sóttkví nú aðeins við um einstaklinga sem útsettir eru fyrir smitum innan veggja heimilisins.   Þeir sem eru útsettir fyrir smiti utan heimilis þurfa nú ekki að fa...
12.01.2022

Viðbragsáætlun Skaftárhrepps vegna Covid-19 uppfærð

,,Viðbragðsáætlun Skaftárhrepps vegna Covid 19 hefur nú verið uppfærð með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna. Takmarkanir sem settar hafa verið á hjá stofnunum sveitarfélagsins miða að því að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins auk þess að gera þa...
12.01.2022

Ný gjaldskrá Mötuneytis Skaftárhrepps

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi frá og með 1. janúar. Mötuneyti Kirkjubæjarskóla – kr. 9.430 pr. mán. Mötuneyti hádegismatur eingöngu – kr. 7.840 pr.mán.   Gjaldskrá er aðgengileg hér 
10.12.2021

Vasaljósaganga

10.12.2021

Jólatré