Fréttir

14.08.2018

Skólasetning Kirkjubæjarskóla miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl. 10:00.

Dagurinn verður með þeim hætti að byrjað verður á stuttri athöfn í matsal Kirkjubæjarskóla. Síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur og verða þar til hádegis. Nemendum verður síðan boðið upp á grillaðar pylsur og safa kl. 12:25. Deginum lýkur á leikjastund nemenda og kennara undir stjórn Katarzyna Korolczuk íþróttakennara. Skólaakstur er um morguninn og þegar skóla lýkur kl. 14:00.
27.05.2018

Skólaslit Kirkjubæjarskóla

Skólaslit Kirkjubæjarskóla eru þriðjudaginn 29. maí kl. 14.00 í Kirkjuhvoli. Þau verða með hefðbundum hætti og enda á útskrift 10. bekkinga. Ég bið alla nemendur um að mæta í snyrtilegum klæðnaði.
10.04.2018

Bekkjakvöld hjá 5. og 6. bekk

Í vikunni fyrir páska var 5. og 6. bekkur með bekkjakvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Stjörnufæði.
22.02.2018

Góðir gestir