Fréttir

21.09.2021

Skólahald lýkur fyrr í dag

Vegna veðurs hafa skólabílstjórar óskað eftir að flýta heimferð í dag. Skólahald lýkur því kl. 12.45 í dag.  Tölvupóstur hefur verið sendur foreldrum. Skólastjóri  
18.09.2021

Haustferð - starfsdagur

MInni á haustferðina miðvikudaginn 22.sept. Farið verður um Austur Síðu og Fljótshverfi. Nemendur þurfa að vera í vatnsheldum skóm og klædd í samræmi við veður þann dag.  Spá hljóðar upp á að mestu þurrt veður og  hitastig 8-10° C. Brottför áætluð ...
17.09.2021

Skóladagatal - uppfært

Skóladagatal hefur verið uppfært m.a. vegna breytinga á dagsetningu haustferðar  o.fl. Allar breytingar sem verða gerðar á dagsetningum viðburða verða tilkynntar hér á heimasíðu skólans.    Skólastjóri