Fréttir

26.11.2021

Heimsókn

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir rithöfundur og kynnti fyrir nemendum í 1. - 5. bekk, nýútgefnu bókina Jónas ísbjörn og jólasveinarnir. Súsanna er fyrrum nemandi í Kirkjubæjarskóla og því sérstaklega skemmtilegt að fá hana í heimsókn til okkar. ...
24.11.2021

Geimskipið

Í síðustu viku voru skemmtilegir uppbrotsdagar tileinkaðir sprotaverkefninu okkar sem ber yfirskriftina; staðarvitund og geta til aðgerða: Leiðir til að skapa lærdómssamfélag í grunnskóla. Anna Guðrún Edvardsdóttir verkefnastjóri kom í heimsókn, vann...
16.11.2021

Fréttir

Í síðustu viku var sett upp sýning í tilefni Uppskeruhátíðar, sýningin var á verkum nemenda, sem unnin hafa verið í smíði, sjónlist og textíl á þessu ári. Ásamt eldri munum úr sögu Kirkjubæjarskóla. Biskup Íslands var í vísitasíu um prestakallið og k...