Fréttir

18.09.2020

Föstudagstónleikar

Fallegur söngur hljómaði um ganga Kirkjubæjarskóla í morgun.  Við nánari athugun kom í ljós um nemendur 1.-4. bekkjar voru að æfa sig fyrir föstudagstónleika. Nemendur fluttu þekkta dægurlag ,, Krummi krunkar úti " undir stjórn hljómsveitarstjórans ...
09.09.2020

Nytjajurtir og teboð

Heimilisfræðihópurinn í 3. og 4.b fór út í dag og tíndi nytjajurtir og ber. Þegar inn var komið var unnið úr afurðunum og endað á að bjóða hinum hluta bekkjarins í te og salat. Krökkunum fannst þetta skemmtilegt og vonandi hafa þau lært eitthvað líka...
08.09.2020

Frábær ferð að baki

Þó sólin léti lítið sjá sig var sól í sinni nemenda og starfsfólks þegar lagt var af stað í morgun áleiðis að Hjörleifshöfða. Framdekk rútunnar voru þó rétt komin inn fyrir Mýrdalshrepp þegar það byrjaði að rigna en stutta stund þó  :) Þórir Kjarta...
05.09.2020

Haustferð flýtt