Fréttir

10.05.2022

Náum áttum - morgunverðarfundur

Samstarfshópurinn Náum áttum stendur fyrir morgunverðarfundi í fyrramálið, miðvikudaginn 11.maí kl. 8.30-10.00 Yfirskrift fundarins er Þorpið og uppeldið. Skráning á fundinn er hér
09.05.2022

Bilun í tölvupósti - KOMIÐ Í LAG :)

Því miður er netfangið skolaritari@klaustur.is ekki virkt eins og stendur. Verið er að leita bilunarinnar og vonandi kemst það í lag seinna í dag. Þangað til er best að senda á netfangið: skoli@klaustur.is   Skólastjóri
03.05.2022

starfsdagur á morgun

  Skv. skóladagatali  er starfsdagur á morgun, miðvikudag og því enginn kennsla.