Fréttir

20.09.2023

Haustferð 21.september 2023

Líkt og komið hefur fram í föstudagspóstum frá umsjónarkennurum verður farið í hina árlega haustferð á morgun 21.sept.  Að þessu sinni verður farið í Hólaskjól og veðurspáin er nokkuð góð. Haldið verður af stað frá Kirkjubæjarskóla klukkan 8:45 og ko...
18.08.2023

Skólaakstur

Gengið hefur verið frá skólaakstri fyrir  allar 6 leiðir og hefur póstur verið sendur út til foreldra með uppl. um bílstjóra og símanúmer. Minni foreldra á að láta viðkomandi bílstjóra vita ef barn/börn mun ekki þiggja ferðir á skólasetningu. Uppl....
17.08.2023

Frístund- laust starf !

  Bráðvantar aðstoð m.a. í Frístund Kirkjubæjarskóla fyrir yngri nemenda næstu 6-8 vikur. Vinnutími eftir hádegi 2-3 klst mánudaga-fimmtudaga eða eftir samkomulagi. Möguleiki á ráðningu til lengri tíma.  Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 8...
13.06.2023

Bekkjarmyndir