Fréttir

27.10.2020

Þemadagar - Frestun :(

Áætlað var að þemavinna hæfist í fyrramálið og stæði yfir fram að helgi en vegna mikillar manneklu á leikskóla er erfitt að tryggja að þeir starfsmenn Krikjubæjarskóla sem eiga börn á leikskóla komist til vinnu þessa daga. Því hefur verið ákveðið a...
23.10.2020

Fræðslugátt Menntamálastofnunnar

  Fræðslugátt Menntamálastofnunar var opnaður í vor en  þar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað.  Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum og öðru námsefni. Kynningarbréf frá Fræð...
23.10.2020

Gjöf sem gefur

Velunnarar skólans hafa verið duglegir að gauka að okkur efni til að endurnýta í vinnu nemenda.
05.09.2020

Haustferð flýtt