Fréttir

19.01.2021

Starfsdagur kennara 19.01.2021

Líkt og fram kom í föstudagspósti kennara   er starfsdagur á morgun, miðvikudaginn 20.01.2021 skv. skóladagatali fyrir yfirstandandi skólaár.  Vonum að hvildin verði nemendum kærkomin og þeir noti daginn til útiveru í því fallega veðri sem ríkt hefu...
24.12.2020

Ný reglugerð v. sóttvarnaraðgerða

Ný reglugerð frá heilbrigðisráðuneyti tekur gildi 1.01. 2021 og mun gilda til 28.02.2021.   Helstu breytingar eru eftirfarandi:   Grunnskólar. Grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggin...
21.12.2020

Laust starf stuðningsfulltrúa

  Laust er 70% starf stuðningsfulltrúa frá. 4jan.  2021  til og með 4.júní 2021 Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum og/eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjá...