Fréttir

05.12.2018

Jólasýning 17. desember n.k.

Leiklistarval Kirkjubæjarskóla á Síðu verður með jólasýningu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Klaustri, mánudagskvöldið 17. desember n.k klukkan 20.00
30.11.2018

Söngvakeppnin USSS

Þann 30. nóvember fóru krakkarnir í 8. - 10. bekk á undankeppni söngvakeppni Samfés á Suðurlandi sem fram fór á Höfn í Hornafirði
23.11.2018

Fullveldishátíð 1. desember

Í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins hafa nemendur Kirkjubæjarskóla unnið að verkefni í samfélagsfræðitímum. Eldri nemendur hafa einnig tekið þátt í að taka viðtöl við eldri og yngri íbúa Skaftárhrepps um Kötlugos og annað tengt árinu 1918
16.11.2018

Söngstund